Mascarpone rjómaostur

Mascarpone ostur

Mascarpone ostur er frábær ostur til þess að smyrja beint á brauð, í kökuna, í kremið, í pastað eða til að búa til tiramisu. Þessi uppskrift notar “fljótlegu” aðferðina til að búa til ostinn, en notað er vínsýru til að sýra rjómann.

30 mínútna Mozzarella

CC © Ann Larie Valentine

Það er ekkert ljúfara að en glænýr ferskur mozzarella á salat, í ofnréttinn eða jafnvel á brauðið. ,,30 mínútna” mozzarella er hægt að búa til á innan við 1 klst. Í fyrsta skiptið má búast við rúmri klukkustund. Ef þú átt ekki hráefni eða áhöld til að búa til mozzarella, þá getur þú keypt mozzarella […]